Saga og Markmið

Tengir hf. var stofnað á Akureyri þann 31. maí 2002 af fjórum hluthöfum, þ.e. Norðurorku, Fjarska ehf, Línu-Neti hf og Íslandssíma hf. Tilgangur félagsins er fjarskiptarekstur á Eyjafjarðarsvæðinu. Tengir hf. býður upp á fjarskiptalausnir til bæði fyrirtækja og heimila, svo sem gagnaflutning, internettengingar, símaþjónustu og sjónvarpsdreifingu.

Ljósleiðarakerfi Tengir hf nær þegar um stærstan hluta Akureyrar og um allan Eyjafjörð til Siglufjarðar að vestan og Grenivíkur að austan. Einnig nær kerfið inn Eyjafjörðinn að Djúpadal og yfir Vaðlaheiði og um Þingeyjarsveit.

Starfsmenn


Gunnar Björn Þórhallsson

Framkvæmdarstjóri


Steinmar H. Rögnvaldsson

Deildarstjóri


Hólmar Kr. Þórhallsson

Þjónustustjóri


Árni Kristjánsson

Tækniteiknari


Hallgrímur Valsson

Þjónustufulltrúi


Edith Ragna Jónsdóttir

Þjónustufulltrúi


Þórður Björgvinsson

Verkstæðisformaður


Þjónustuveitur

Eftirtaldir aðilar bjóða upp á og nýta sér þjónustu um ljósleiðara hjá Tengir hf.