Vegna mikilla vatnavaxta rofnuðu fjarskiptalagnir Tengis og er búið að staðsetja slitið, sem er skammt fyrir ofan Skautahöllina á Akureyri. Sambandslaust er um Eyjafjörð að sunnan og austan Akureyrar.
Veður er vont og bætir verulega í vind eins og staðan er, en viðgerð hefst mjög fljótlega.
6.2.2025