Breytingar á verðskrá

1. febrúar 2024 munu taka gildi breytingar á verðskrá hjá Tengir. 

8.1.2024

Ljósleiðarasölumenn?

Nei - engir sölumenn á vegum Tengis að ganga í hús á kvöldin og óska eftir að fá að setja ljósleiðara inn. 

15.9.2023

Innheimta línugjalda

Það skiptir máli að versla í heimabyggð! 

1.9.2023

Áhugi fyrir fleiri Gígabæt!

Tengir er ekki Internet þjónustuveita, Tengir er innviðafyrirtæki sem á og rekur opið ljósleiðaranet sem þjónar öllum þjónustusölum sem selja notendum Internet eða aðra fjarskiptaumferð, bæði til fyrirtækja, einstaklinga eða til tengingar á GSM farnetssendum eða öðru sem byggir á gagnaflutningi.

Stærstu þjónustusalar á netinu til heimila eru í dag Nova, Síminn, Vodafone og Hringdu en öllum þjónustusölum á starfssvæði Tengis stendur að sjálfsögðu til boða að nota ljósleiðaranet Tengis.

Tengir sér um að reka ljósleiðaranetið og tryggja virkni þess ásamt því að þjónusta og leiðbeina öllum notendum á netinu óháð því hvaða þjónustusala viðkomandi notendur eiga viðskipti við varðandi tengingar, búnað og virkni hans.

Þjónustuveitur ákveða hvaða hraði og verð er á þjónustu sem þeir útvega og bjóða notendum.

Get ég tengst?

Ef þú vilt skoða möguleika á tengingu um ljósleiðara getur þú slegið heimilisfangið þitt inn hér að neðan og smellt á leitarhnappinn. Ef heimilisfang finnst ekki eru líkur á því að tenging sé ekki í boði ennþá. Ekki hika við að hafa samband við okkur í síma 4 600 460 á skrifstofutíma eða senda okkur skilaboð ef þú hefur einhverjar spurningar.Hafa samband

Teikningar fyrir framkvæmdir